ToppVeitingar.is
kt: 450196 – 2829
s: 897 4800 *
toppveitingar@toppveitingar.is

 

Topp Veitingar er í eigu Sigurðar Jónssonar Bakarameistara og
Svavars Þórs Einarssonar Matreiðslumans.

Topp Veitingar veisluþjónusta tekur að sér allar veislur svo sem brúðkaup, afmæli, fermingar, erfidrykkjur, útskriftir, matseld í heimahúsum og hanastélsboð.

Við aðstoðum við að velja veitingarnar, skreytingar og val á víni fyrir veisluna þína.

Erum einnig í samvinnu við www.vinskapurinn.is með val á víni fyrir þína veislu

Topp Veitingar samanstanda af fagfólki í öllum stöðum og margra ára reynslu hjá öllu okkar starfsfólki. Höfum upp á að bjóða sali fyrir veislur frá 10 til 200 mans. Láttu okkur vita hvað þig langar að gera og við gerum það að veruleika.

Við vinnum einnig með skemmtikröftum sem að gera veisluna betri.

Ekki bara matur heldur líka skemmtun.

Getum boðið upp á veislustjóra, trúbadora, dj, eða hljómsveit allt eftir því hvernig veislu þú vilt halda.

 STENDUR MIKIÐ TIL?

Viltu halda einstaka veislu sem gestir þínir munu seint gleyma?

Langar þig að halda upp á opnun nýrrar verslunar eða ertu að skipuleggja listasýningu?

Oft er tilefnið svo sérstakt að því hæfir engin venjuleg umgjörð.

 

Hvað sem þig langar að gera – við reddum því!

Við erum sérfræðingar í hvers kyns viðburðum, hvort sem um er að ræða afmælisveislu u eða starfsdag fyrirtækis. Láttu okkur koma með tillögu sem mætir öllum þínum óskum.